Góð samvinna foreldra og leikskóla er forsenda fyrir árangursríkri dvöl í leikskólanum og góðri líðan barnsins. Samvinna foreldra og leikskóla þarf að byggjast á gagnkvæmri virðingu.
Foreldrafélagið hefur styrkt leikskólan við hin ýmsu tilefni, svo sem sveitaferð á vorin, útskriftarferð elstu barnanna, séð um skemmtikrafta á sumarhátíðinni og fleira skemmtilegt. Ekki má gleyma jólaballinu sem foreldrafélagið sér alfarið um í desember.
Kosið er í nýtt foreldrafélag í október til eins árs í einu.
Kosið var 9. október 2018
Foreldrar sem starfa í stjórn foreldrafélags Björtuhlíðar 2018-2019
Guðbjörg Karen Axelsdóttir
Arna Rún Crowley Rúnarsdóttir
Hafdís Eyjólfsdóttir
Ragnar Tryggvason