Í listaskálanum starfar Dýrleif Ingvarsdóttir. Hún tekur á móti börnum í litlum hópum, frá öllum deildum leikskólans. Unnið er margvíslegum verkefnum sem tengjast hverri árstíð fyrir sig. Eins tengist hún vísindaverkefnum elstu barna og er verkefnastjóri Comeniusarsamstarfs okkar sem heitir: Investigation through the Seasons sem lýkur nú í sumar.
Mánudagar: Birkihlíð
Þriðjudagar: Reynihlíð
Miðvikudagar: Furuhlíð
Fimmtudagar: Grenihlíð