Leikskólinn Bjarahlíð

Menu
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Um Björtuhlíð
    • Starfsfólk
    • Bjartahlíð í Stakkahlíð
      • Hlíð
      • Holt
      • Eldhús
    • Bjartahlíð í Grænuhlíð
      • Furuhlíð
      • Birkihlíð
      • Reynihlíð
      • Grenihlíð
      • Listaskálinn
      • Eldhús
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarfið - Reggio Emilia
      • Eininga- og holukubbar
      • Grunnþættir menntunar
    • Söngbók
      • Vorlög
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Jólalög
      • Vinalög
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólum
    • Matseðill
    • Viðburðir
    • Starfsmannalisti
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
  • Þróunarverkefni
    • Skína smástjörnur
    • Vísindaleikur
      • Skýrslur og blaðagreinar
    • Comeníusarverkefni
  • Myndasafnið

Leikskólinn Bjarahlíð

  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Um Björtuhlíð
    • Starfsfólk
    • Bjartahlíð í Stakkahlíð
      • Hlíð
      • Holt
      • Eldhús
    • Bjartahlíð í Grænuhlíð
      • Furuhlíð
      • Birkihlíð
      • Reynihlíð
      • Grenihlíð
      • Listaskálinn
      • Eldhús
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarfið - Reggio Emilia
      • Eininga- og holukubbar
      • Grunnþættir menntunar
    • Söngbók
      • Vorlög
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Jólalög
      • Vinalög
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólum
    • Matseðill
    • Viðburðir
    • Starfsmannalisti
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
  • Þróunarverkefni
    • Skína smástjörnur
    • Vísindaleikur
      • Skýrslur og blaðagreinar
    • Comeníusarverkefni
  • Myndasafnið

Reynihlíð

Nánar

Reynihlíð er næst vestast í húsinu og á deildinni eru 22 börn á aldrinum fjögurra til sex ára.

 

Verkefnavinna

Í verkefnavinnu er börnunum skipt eftir aldri í minni hópa. Þar sem skipulagt starf er unnið í hópum og bæði almenn verkefni sem eru oft aldurstengd, eins og stig af stigi eða í vísindaleiknum og reglulega er farið í leikfimi þar sem unnið er með grófhreyfingar barna.

 

Frjáls leikur

Rík áhersla er einnig á frjálst flæði barnanna þar sem börnin leika sér saman óháð aldri og er skipti í smærri hópa sem ekki eru forvaldir.

Einnig er sett mikil áhersla á lýðræðislega hugsun hjá börnunum þar sem þau fá að kynnast lýðræðislegu starfi í verki en t.a.m hafa börnin sjálf sett fram reglur um hvað megi og hvað megi ekki gera inn á deild.

 

Samverustund

Markmiðið er að njóta þess að vera saman í stórum hóp og skemmta sér saman. Börnin læra að þau þurfa að hlusta á aðra og taka tillit til annara (bæði börn og fullorðna), læra söngva, þulur og ýmsa leiki. Þau læra jafnframt að koma fram og að tjá sig í stórum hóp bæði með efni sem þau hafa lært en einnig efni sem þau sjálf hafa skapað.

 

Útivera

Í útiveru er markmiðið að örva hreyfiþroska barnanna og líkamlegt úthald, kenna þeim ýmislegt um náttúruna og að njóta hennar. Auk þess læra þau ýmsa hópleiki (t.d. stórfiskaleik).

 

Verkefni elstu barna

Elstu börnunum er boðið upp á ýmis verkefni þar sem m.a. er unnið með orð og hugtök tengd móðurmáli og stærðfræði og grunnir lagður að þekkingu og þekkingaröflun fyrir næsta skólastig.

 

Stig af stigi

Á deildinni er unnið með stig af stigi sem er kennsluefni fyrir börn á aldrinum 4-10 ára og er námsefni sem áfram er unnið með í sumum grunnskólum. Markmiðið með stig af stigi er að þjálfa börn í félagsfærni. Efla samskipta hæfni og samræður um líðan og upplifun.

 

Lubbi finnur málbein

Á deildinni er unnið með Lubbi finnur málbein sem er námsefni fyrir börn og er ætlað að kenna íslensk málhljóð þar sem táknrænar hreyfingar eru notaðar fyrir hvert málhljóð sem gerir það sýnilegt og áþreifanlegt fyrir barnið.

 

Listaskálinn

Einu sinni í viku fara börnin í listaskálann til Dýrleifar þar sem unnið er með ólík efni og að ólíkum verkefnum sem oft á tíðum tengjast þeim verkefnum sem unnin eru inn á deildum.

  • Furuhlíð
  • Birkihlíð
  • Reynihlíð
  • Grenihlíð
  • Listaskálinn
  • Eldhús
    • Matseðill

Leikskólinn Bjartahlíð

Bjartahlíð efri | Grænuhlíð 24 | 105 Reykjavík
411-3600
Bjartahlíð neðri | Stakkahlíð 19 | 105 Reykjavík
411-3610
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sendu okkur póst
Innskráning