Eldhúsið sér um að framreiða morgunmat, hádegismat og miðdegihressingu.
Lögð er áhersla á að maturinn sé hollur og góður heimilismatur. Í morgunmat fá börnin hafragraut og ávexti. Í hádeginu er oftast heitur matur. Í miðdegishressingu fá börnin mjólk og brauð með áleggi.