Skína smástjörnur er samstarfsverkefni fjögurra leikskóla sem allir eiga það sameiginlegt að hafa verið sameinaðir úr tveimur leikskólum í einn og í kjölfarið farið þá leið að aldursskipta húsunum. Verkefnið snýr að því húsi sem yngri börnin dveljast í og er markmiðið að þróa gæðastarf með börnum á aldrinum eins til þriggja ára.
Lokaskýrsla verkefnisins