Leikskólinn Bjarahlíð

Menu
  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Um Björtuhlíð
    • Starfsfólk
    • Bjartahlíð í Stakkahlíð
      • Hlíð
      • Holt
      • Eldhús
    • Bjartahlíð í Grænuhlíð
      • Furuhlíð
      • Birkihlíð
      • Reynihlíð
      • Grenihlíð
      • Listaskálinn
      • Eldhús
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarfið - Reggio Emilia
      • Eininga- og holukubbar
      • Grunnþættir menntunar
    • Söngbók
      • Vorlög
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Jólalög
      • Vinalög
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólum
    • Matseðill
    • Viðburðir
    • Starfsmannalisti
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
  • Þróunarverkefni
    • Skína smástjörnur
    • Vísindaleikur
      • Skýrslur og blaðagreinar
    • Comeníusarverkefni
  • Myndasafnið

Leikskólinn Bjarahlíð

  • Forsíða
  • Leikskólinn
    • Um Björtuhlíð
    • Starfsfólk
    • Bjartahlíð í Stakkahlíð
      • Hlíð
      • Holt
      • Eldhús
    • Bjartahlíð í Grænuhlíð
      • Furuhlíð
      • Birkihlíð
      • Reynihlíð
      • Grenihlíð
      • Listaskálinn
      • Eldhús
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarfið - Reggio Emilia
      • Eininga- og holukubbar
      • Grunnþættir menntunar
    • Söngbók
      • Vorlög
      • Sumarlög
      • Haustlög
      • Vetrarlög
      • Jólalög
      • Vinalög
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólum
    • Matseðill
    • Viðburðir
    • Starfsmannalisti
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
  • Þróunarverkefni
    • Skína smástjörnur
    • Vísindaleikur
      • Skýrslur og blaðagreinar
    • Comeníusarverkefni
  • Myndasafnið

Vísindaleikur

Nánar
Greinaflokkur: Þróunarverkefni og starf

Verkefnið Vísindaleikur miðar að því að kveikja áhuga barna á vísindum og hófst á Hamraborg veturinn 2004-2005. Vísindaleikurinn var samstarf á milli leikskólans og menntavísindasviðs Háskóla Íslands og hefur verið í stöðugri þróun síðan þá.
Í verkefninu er unnið með námsathafnir frá sjónarmiði miði barnsins í formi leiks, en fela í sér tilraunir og rannsóknir á sviði náttúrufræða og raunvísinda. Er unnið með hraða, ljós, liti, skugga og speglun svo eitthvað sé nefnt.

Fyrir fáeinum árum bættist stjörnufræði við í samstarfi við Sverri Guðmundsson stjörnufræðing. 

Í vísindaleikjum eru börnin hvött til að viðhalda og þroska með sér eðlislægan áhuga á að rannsaka heiminn. Kennarinn leggur grunn að eðlisfræðilegu hugtakanámi, spyr börnin opinna spurninga og hvetur þau til að tjá sig. Þannig fá börnin orð yfir það sem þau hafa lært, orð sem þau muna og gera þeim kleift að lesa sér til um viðfangsefnið seinna.
Vísindastarfið á Björtuhlíð er rauður þráður í öllu fagstarfi, börnin verða undrafljótt hæfir rannsakendur og koma kennurum stöðugt á óvart með þekkingu sinni og orðaforða.

 

 

Barn: Sólin Skín í augun á okkur, við getum ekki borðað.

Kennari: Á ég a draga niður gardínuna?

Barn: Nei, þetta er í lagi... jörðin snýst.

 

  • Skýrslur og blaðagreinar

Leikskólinn Bjartahlíð

Bjartahlíð efri | Grænuhlíð 24 | 105 Reykjavík
411-3600
Bjartahlíð neðri | Stakkahlíð 19 | 105 Reykjavík
411-3610
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sendu okkur póst
Innskráning